Skilmálar

– Eftir greiðslu á pöntun vara fær kaupandi staðfestingu.
– Allar pantanir eru afgreiddar næsta virka dag.
– Dark Force of pure nature er í samstarfi við Íslandspóst um póstsendingar og gilda almennir afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandsspóst um afhendingu vara.
– Dark Force of pure nature tekur enga ábyrgð á vörum eftir að þær hafa verið póstlagðar.
– Sendingartími vara er yfirleitt 1 – 3 dagar að jafnaði.

Ljós í Myrkri ehf.
Hæðasmára 4. 201 Kópavogur.
Kt: 690414-2600
Vsk nr: 117043

– Allar greiðslur fara í gegnum Borgun sem er viðurkennd greiðslugátt og hefur vottun skv. ISO/ IEC 27001 staðli um upplýsingaöryggi.
– Skilafrestur pantana/vara er 14 dagar frá kaupdegi og skulu athugasemdir sendast með tölvupósti á netfangið contact@darknature.is
– Einungis er hægt að skila vörum sem eru ónotaðar og/eða í upprunalegum umbúðum og innsigli ósnert og framvísa skal greiðslukvittun. Hægt að senda fyrispurn í gegnum tölvupóst > contact@darknature.is
– Endurgreiðsla vara fer fram um leið og hún er komin aftur í hendur seljanda.
– Flutnings – og póstburðagjöld er ekki endurgreidd.
– Frí heimsending um allt land ef verslað er fyrir 10.000,-kr. eða meira.